Menningin

Description

Félagsfræði (2. Kafli - Menningin) Note on Menningin, created by bjarturob on 21/03/2014.
bjarturob
Note by bjarturob, updated more than 1 year ago
bjarturob
Created by bjarturob over 10 years ago
153
0

Resource summary

Page 1

Uppruni mannsins:Talið er að fyrstu mennirnir hafi komið fram fyrir u.þ.b. 8-14 milljónum ára. Hinn laghenti maður, Homo habilis: kom fram fyrir 2 milljónum ára, notaði frumstæð verkfæriHinn upprétti maður, Homo erectus: kom fram fyrir 1.5 miljjónum ára, gat kveikt eld og smíðað vönduð verkfæri,Neanderdalsmaðurinn, Homo neanderthalsensis: kom fram fyrir um 200 þúsund árum.Nútímamaðurinn: (Cro-magnon maðurinn), Ber nú tegundar heitið Homo sapiens sapeins þ.e. hinn viti borni maður. Talinn hafa komið fram fyrir 200 þúsun árum en varð einráður á jörðinni fyrir 30 þúsund árum (þá var Neanderdalsmaðurin útdauður)Nútímamaðurinn:-Lifði fyrst í veiðimanna- og safnarasamfélögum-Hóf hjarðmannsku og pálbúskap fyrir 10-12 þúsund árum-Hór akuryrkju fyrir 5-6 þúsund árumMaðurinn hefur ekki fengitíma (pörun hans er ekki bundinn við neinn sérstakan árstíma) → varanleg tengslAfkvæmi mannsins þurfa langa umönnun→verkaskipting kynjannaÁunnið atferli: lært atferliÁskapað atferli: stýrt að meðfæddum eðlishvötum.Aðlögun mannsins að náttúrunni er fremur menningarleg en líkamleg.Aðlögun mannins að náttúrunni er fremur menningarleg en líkamlegMenning: Í menningu felast allar hugmyndir, viðmið, tákn, gildi og færni sem fólk hefur fengið frá eldri kynslóðum og sem það reynir að koma áfram til skila, oft í nokkuð breyttri mynd, tilkomandi kynslóða.Hlutlæg menning, efnisleg menning: Allir þeir áþreifanlegu hlutir eða munir sem maðurinn hefur skapað og gefið merkingu, t.d. stóll, bíll, bók og hús.Huglæg menning: Ólutbundið sköpunarverk mannsins eins ot tungumál, trúarbrögð, siðir og reglur.Aðlögun mannins að náttúrunni er fremur menningarleg en líkamleg¿Hvernig breytist menningin?-Uppgötvanir-Uppfinningar-Útbreiðsla nýjungaGildi og viðmið eru skyld hugtök.Gildi: Eru hugmyndir sem segja til um hvað sé gott, rétt og æskilegt.-Oftast nafnorð og eru oftar algild. Gildismat: Samanstendur af þeim gildum sem hver og einn heldur í heiðriViðmið: Eru reglur sem segja okkur hvernig við eigum að haga okkur við mismunandi aðstæður. -Oftast sagnorð+nánari útskýring, Tengjast siðum og venjum og eru mjög afstæð. Óskráð viðmið: Hættir og reglur hversdagslífsins sem fólk er vanið á að gera. t.d. bora ekki í nefið á almannafæri, mæta á réttum tíma og stefnumót o.s.frv.Skráð viðmið: Lög og reglur sem skylt er að fara eftir.Félagslegt taumhald: Aðferðir sem samfélagið notar til að stuðla að því að viðmið þess séu virt. Notað til þess að farið sé eftir viðmiðum og gildum samfélagsins. Viðgjöld: Félagslegu taumhaldi er framfylgt með viðgjöldum. Geta verið jákvæð og neikvæð og einnig formleg og óformleg. Dæmi um: Jákvæð formleg viðgjöld: Stúdentsskírteini, orðuveitingar verðlaun. Jákvæð óformleg viðgjöld: Hrós, bros, klapp á bakið Neiðkvæð formleg viðgjöld: Fengelsisvist, dauðadómur, sekt. Neikvæð óformleg viðgjöld: Illt auga, óþægilegarathugasemdir, hunsun.Þjóðhverfur hugsunsarháttur: Viðhorf sem byggjast á því að heimabyggðin sé eini mælikvarðinn á siði annarra hópa, að það sem viðkomandi hefur alist upp við sé réttara, betra, skynsamlegra og merkilegra en það sem meðlimir annarra hópa eða þjóða hafa tileinkað sér. - s.s. finnast allt ómögulegt sem ekki er eins og maður er vanurMenningarsjokk: Menn fá menningarsjokk þegar menning þeirrar þjóðar sem þeir heimsækja kemur þeim óþægilega á óvart. -þættir sem hafa áhrif á menningarsjokk eru m.a. : Lykt, matur, útlit, samskiptahættir.(menningarleg) Afstæðishyggja: Engin viðmið eru algild og því verður að: skoða siði og hugmyndir annarra hópa útfrá þeirra eigin menningu í ljósi þeirra viðmiða og gilda sem ÞAR ríkja. -Hún leggur áherslu á mikilvægi þess að skilja einhverjaákveðna  menningu út frá henni sjálfri en dæma hana ekki útfrá eigin menningu. -Afstæðishyggja eykur skilning á öðrum hópumEkki sama að skilja og samþykkja.Tungumálið: Kemur þekkingu frá einni kynslóð til annarrar -Mikilvægur þáttur í menningu hverrar þjóðar -Er afurð mannlegra athafna og kringumstæðna -Hefur áhrif á og mótast af því hverning fólk túlkar heiminnOrðræða: Hvað er sagt og hvað ekki og hvernig er það sagt.Helen Keller-Bæði heyrnarlaus og blind.-Hún eignast mál 7 ára-Hún eignaðist kennara sem kenndi henni orð, það gerði hún með því að leggja hendur hennar yfir hlutinn og síðan stafa tákn í hendi hennarHnattvæðingAukin tengsl milli fólks, svæða og landa.Viðskipti/samskipti sem þekkja engin landamæri.Hugmyndafræði fyrirtækja sem líta á allan heiminn sem einn markað.-Afleiðing hnattvæðingarinnar: Líf fólks um víða veröld verður æ einsleitara :(Hnattræn hugsun:  Felst í að skoða heiminn allan og hvert einstakt samfélag útfrá heildinniLífskjaralisti Sameinuðu þjóðanna: (Human Developement Index)Raðar þjóðum eftir lífslíkum, lengd skólagöngu og þjóðartekjum á mann AÐ MEÐALTALI. -Fjórir flokkar : Mjög þróuð, 15% mannkyns Þróuð 15% mannkyns Meðalþróuð 51% mannkyns Vanþróuð 19% mannskynsLífkjaralistinn:Mjög þróuð lönd-1. Noregur-13. Ísland, Lönd með lík lífskjör og Ísland: - 12.Suður Kórea - 13. Hong Kong - 15. Danmörk - 16. ÍsraelÞróuð lönd-55. Rússland-85. BrasilíaMeðalþróuð lönd-101. Kína-136. IndlandVanþróuðÍ neðsta sæti-186. Níger, (ath. ekki Nígería!)Hnattræn vandamál: Vandamál sem snerta allan heiminn.t.d. Fátækt, hungursneið, stríð, kynþáttahatur, þjóðernishreinsanir, kúgun, loftlagsbreytingar, landvegseyðing og mengun-Tollabandalög ríku langdanna (NAFTA og ESB) vernda þegnanna þannig að hnattvædd vandamál bitna mest á íbúum fátækra ríkja.Vestræn menning og varningur hefur breiðst út um heiminn vegna efnahagslegra yfirburða.Framleiðindur frá Asíu, S-Ameríku og Afríku geta síður markaðsett sínar vörur og menninu á heimsvísu.

New Page

Show full summary Hide full summary

Similar

Félagasfræðin - Hugtök
bjarturob
Félagsfræðin
bjarturob
A2 Geography- Energy Security
sophielee0909
GRE Test - Overview
SAT Prep Group
Themes in Lord of the Flies
lowri_luxton
Macbeth Notes
Bella Ffion Martin
GCSE AQA Chemistry - Unit 1
James Jolliffe
GCSE AQA Physics Unit 2 Flashcards
Gabi Germain
Romeo + Juliet (Themes)
alexandra_m_
Meteorologia II
Adriana Forero
Core 1.4 Developments in Modern and Smart Materials
T Andrews