Menningin

Description

Félagsfræði (2. Kafli - Menningin) Note on Menningin, created by bjarturob on 21/03/2014.
bjarturob
Note by bjarturob, updated more than 1 year ago
bjarturob
Created by bjarturob over 10 years ago
152
0

Resource summary

Page 1

Uppruni mannsins:Talið er að fyrstu mennirnir hafi komið fram fyrir u.þ.b. 8-14 milljónum ára. Hinn laghenti maður, Homo habilis: kom fram fyrir 2 milljónum ára, notaði frumstæð verkfæriHinn upprétti maður, Homo erectus: kom fram fyrir 1.5 miljjónum ára, gat kveikt eld og smíðað vönduð verkfæri,Neanderdalsmaðurinn, Homo neanderthalsensis: kom fram fyrir um 200 þúsund árum.Nútímamaðurinn: (Cro-magnon maðurinn), Ber nú tegundar heitið Homo sapiens sapeins þ.e. hinn viti borni maður. Talinn hafa komið fram fyrir 200 þúsun árum en varð einráður á jörðinni fyrir 30 þúsund árum (þá var Neanderdalsmaðurin útdauður)Nútímamaðurinn:-Lifði fyrst í veiðimanna- og safnarasamfélögum-Hóf hjarðmannsku og pálbúskap fyrir 10-12 þúsund árum-Hór akuryrkju fyrir 5-6 þúsund árumMaðurinn hefur ekki fengitíma (pörun hans er ekki bundinn við neinn sérstakan árstíma) → varanleg tengslAfkvæmi mannsins þurfa langa umönnun→verkaskipting kynjannaÁunnið atferli: lært atferliÁskapað atferli: stýrt að meðfæddum eðlishvötum.Aðlögun mannsins að náttúrunni er fremur menningarleg en líkamleg.Aðlögun mannins að náttúrunni er fremur menningarleg en líkamlegMenning: Í menningu felast allar hugmyndir, viðmið, tákn, gildi og færni sem fólk hefur fengið frá eldri kynslóðum og sem það reynir að koma áfram til skila, oft í nokkuð breyttri mynd, tilkomandi kynslóða.Hlutlæg menning, efnisleg menning: Allir þeir áþreifanlegu hlutir eða munir sem maðurinn hefur skapað og gefið merkingu, t.d. stóll, bíll, bók og hús.Huglæg menning: Ólutbundið sköpunarverk mannsins eins ot tungumál, trúarbrögð, siðir og reglur.Aðlögun mannins að náttúrunni er fremur menningarleg en líkamleg¿Hvernig breytist menningin?-Uppgötvanir-Uppfinningar-Útbreiðsla nýjungaGildi og viðmið eru skyld hugtök.Gildi: Eru hugmyndir sem segja til um hvað sé gott, rétt og æskilegt.-Oftast nafnorð og eru oftar algild. Gildismat: Samanstendur af þeim gildum sem hver og einn heldur í heiðriViðmið: Eru reglur sem segja okkur hvernig við eigum að haga okkur við mismunandi aðstæður. -Oftast sagnorð+nánari útskýring, Tengjast siðum og venjum og eru mjög afstæð. Óskráð viðmið: Hættir og reglur hversdagslífsins sem fólk er vanið á að gera. t.d. bora ekki í nefið á almannafæri, mæta á réttum tíma og stefnumót o.s.frv.Skráð viðmið: Lög og reglur sem skylt er að fara eftir.Félagslegt taumhald: Aðferðir sem samfélagið notar til að stuðla að því að viðmið þess séu virt. Notað til þess að farið sé eftir viðmiðum og gildum samfélagsins. Viðgjöld: Félagslegu taumhaldi er framfylgt með viðgjöldum. Geta verið jákvæð og neikvæð og einnig formleg og óformleg. Dæmi um: Jákvæð formleg viðgjöld: Stúdentsskírteini, orðuveitingar verðlaun. Jákvæð óformleg viðgjöld: Hrós, bros, klapp á bakið Neiðkvæð formleg viðgjöld: Fengelsisvist, dauðadómur, sekt. Neikvæð óformleg viðgjöld: Illt auga, óþægilegarathugasemdir, hunsun.Þjóðhverfur hugsunsarháttur: Viðhorf sem byggjast á því að heimabyggðin sé eini mælikvarðinn á siði annarra hópa, að það sem viðkomandi hefur alist upp við sé réttara, betra, skynsamlegra og merkilegra en það sem meðlimir annarra hópa eða þjóða hafa tileinkað sér. - s.s. finnast allt ómögulegt sem ekki er eins og maður er vanurMenningarsjokk: Menn fá menningarsjokk þegar menning þeirrar þjóðar sem þeir heimsækja kemur þeim óþægilega á óvart. -þættir sem hafa áhrif á menningarsjokk eru m.a. : Lykt, matur, útlit, samskiptahættir.(menningarleg) Afstæðishyggja: Engin viðmið eru algild og því verður að: skoða siði og hugmyndir annarra hópa útfrá þeirra eigin menningu í ljósi þeirra viðmiða og gilda sem ÞAR ríkja. -Hún leggur áherslu á mikilvægi þess að skilja einhverjaákveðna  menningu út frá henni sjálfri en dæma hana ekki útfrá eigin menningu. -Afstæðishyggja eykur skilning á öðrum hópumEkki sama að skilja og samþykkja.Tungumálið: Kemur þekkingu frá einni kynslóð til annarrar -Mikilvægur þáttur í menningu hverrar þjóðar -Er afurð mannlegra athafna og kringumstæðna -Hefur áhrif á og mótast af því hverning fólk túlkar heiminnOrðræða: Hvað er sagt og hvað ekki og hvernig er það sagt.Helen Keller-Bæði heyrnarlaus og blind.-Hún eignast mál 7 ára-Hún eignaðist kennara sem kenndi henni orð, það gerði hún með því að leggja hendur hennar yfir hlutinn og síðan stafa tákn í hendi hennarHnattvæðingAukin tengsl milli fólks, svæða og landa.Viðskipti/samskipti sem þekkja engin landamæri.Hugmyndafræði fyrirtækja sem líta á allan heiminn sem einn markað.-Afleiðing hnattvæðingarinnar: Líf fólks um víða veröld verður æ einsleitara :(Hnattræn hugsun:  Felst í að skoða heiminn allan og hvert einstakt samfélag útfrá heildinniLífskjaralisti Sameinuðu þjóðanna: (Human Developement Index)Raðar þjóðum eftir lífslíkum, lengd skólagöngu og þjóðartekjum á mann AÐ MEÐALTALI. -Fjórir flokkar : Mjög þróuð, 15% mannkyns Þróuð 15% mannkyns Meðalþróuð 51% mannkyns Vanþróuð 19% mannskynsLífkjaralistinn:Mjög þróuð lönd-1. Noregur-13. Ísland, Lönd með lík lífskjör og Ísland: - 12.Suður Kórea - 13. Hong Kong - 15. Danmörk - 16. ÍsraelÞróuð lönd-55. Rússland-85. BrasilíaMeðalþróuð lönd-101. Kína-136. IndlandVanþróuðÍ neðsta sæti-186. Níger, (ath. ekki Nígería!)Hnattræn vandamál: Vandamál sem snerta allan heiminn.t.d. Fátækt, hungursneið, stríð, kynþáttahatur, þjóðernishreinsanir, kúgun, loftlagsbreytingar, landvegseyðing og mengun-Tollabandalög ríku langdanna (NAFTA og ESB) vernda þegnanna þannig að hnattvædd vandamál bitna mest á íbúum fátækra ríkja.Vestræn menning og varningur hefur breiðst út um heiminn vegna efnahagslegra yfirburða.Framleiðindur frá Asíu, S-Ameríku og Afríku geta síður markaðsett sínar vörur og menninu á heimsvísu.

New Page

Show full summary Hide full summary

Similar

Félagasfræðin - Hugtök
bjarturob
Félagsfræðin
bjarturob
Study Planner
indibharat
Biology : Basic Terms
Paul Fisher
A2 Geography-Biodiversity under threat
sophielee0909
B2, C2, P2
George Moores
Forms of Business Ownership Quiz
Noah Swanson
Science Final Study Guide
Caroline Conlan
Grammar Rules
Sandra Yeadon
Část 6.
Gábi Krsková
Core 1.10 Polymers (Plastics)
T Andrews