Félagsfræðilegt innsæi: Að sjá tengslin milli hegðunar einstaklings og þess þjóðfélags sem hann býr í.-C. Wright Mills -Hegðun manna mótast af hópunum sem þeir tilheyra -Gerir mönnum kleift að skynja öll þau öfl sem hafa áhrif á daglegt líf fólks með því að setja það í víðara samhengiFélagslegt vandamál: Einhver hegðun eða félagslegt hátterni sem fólk í þjóðfélaginu er ekki sátt við og telur að þurfi að lagfæra eða jafnvel uppræta. - t.d. Glæpir og afbrotFélagsfræðilegt vandamál: Vandamál sem fela í spurningu um orsakasamband, þ.e. hvaða orsakir er um að ræða og hverjar eru afleiðingarnar. -t.d. Hvað veldur því að menn fremja afbrot? Eru afleiðingarnar bara fétjón og mannlegur skaði?Verstehen: Að setja sig í spor einhvers í þeim tilgangi að sjá heiminn frá hans sjónarhorni sem meðlimur ákveðins hóps. -Max WeberFélagsfræði: Sú vísindagrein sem fæst við að rannsaka mannlegt samfélag, félagslegar stofnanir þess og þau félagslegu samskipti sem eiga sér stað innan þess.Pósitívismi: Heimspekistefna sem leggur áherslu á að rannsóknir séu gerðar með rannsóknaraðferðum náttúruvísindamanna.-Félagsfræðin átti þar með að fjalla um lögmál í samfélaginu á sama hátt og náttúruvísindin fjölluðu um lögmál í náttúrunni.Greinar samfélagsfræðinnar: eru 6 talsins-Hagfræði: Fjallar um efnahagskerfið, notar mikla stærðfræði-Lögfræði: Felst í túlkun laga-Mannfræði: Gerir samanburð á ólíkum samfélögum og beinist mest að því sem er framandi fyrir rannsakandann.- Notar mest langtíma þátttökuaðferðir.-Sagnfræði: Kannar framvindu sögulegra atburða. -Nú er farið að tíðkast að líta á söguna sem ”Félagsfræði hins liðna”, þar sem ólík sjónarhorn eru borin saman.-Sálfræði: Skoðar tilfinningar, minni, nám, skynjun og greind. Leggur meiri áherslu á einstaklingamun en félagsfræðin. -Hefur aðallega þróast á vesturlöndum og rannsakað millistéttina-Stjórnmálafræði: Beinir athygli sinni að setnum og hugmyndafræði stjórnmálaaflanna, uppbyggingu valdakerfisins og stjórnmálahegðun almennings. -Notar hugtök á borð við: Réttlæti, frelsi, jafnréttu, lýðræði…Brautyðjendur félagsfræðinnar:August Comte: Faðir félagsfræðinnar, setti fram hugtakið 1838. Frumkvöðull Pósitívismans.Herbert Spencer: Líkti samfélaginu við lifandi veru þar sem samstarf einstakra líkamshluta héldi henni á lífi. Öll samfélög þróast frá hinu einfalda að hinu flókna. Félagsleg afskipti trufla þróunina.Émile Durkheim: Rannsakaði sjálfsvíg. Lagði grunninn að samvirknikenningunum. Notaði líkamssamlíkinguna um samfélagið. Viðmið, gildi og sameiginleg viðhorf eru félagsleg í eðli sínu. Karl Marx: Álitinn upphasmaður átakakenninga. “Til að skilja hverning samfélag virkar þarf að skilja uppbyggingu efnahagskerfis þess.” Breytingar á samfélaginu byrja með breytingum á framleiðsluháttum þess.Max Weber: Kom fram með hugtakið Verstehen. “Í iðnaðarsamfélaginu ríkir tilfinnasnauð skynsemisdýrkun og skrifræðislegt ofskipulag.”Saga félagsfræðinnar. Afhverju varð félagsfræðin til? : (100% Ritgerðarspurning)1. Menn vildu skilja félagslegu breytingarnar sem fylgdu iðnbyltingunni og lýðræðisbyltingunni á 18.öld2. Velgengni náttúruvísindanna ýtti undir þróun rannsóknaraðferða til að skoða samfélagið3. Menn vildu komast að því í hverju yfirburðir “Siðmenningarinnar” fólustFyrstu félagsfræðingarnir lýstu samfélaginu eins og þeim fannst að það ætti að vera ekki bara eins og það varFélagsfræðikennig: Kerfi hugmynda sem sett er fram til að útrskýra tiltekið fyrirbæri, þ.e. til að finna orsakatengsl, þ.e.a.s. afhverju e-h er eins og það er. t.d. SkólakerfiðSamvirknikennning: Tilgangi þjónar tiltekin félagsleg stofnun fyrir samfélagið. Hvaða virkni (hlutverk) hefur það? -Yfirlýst virkni: Það framlag sem allir vita um og ætlast er til af tilteknu kerfi samfélagsins. Greinilegt. -Dulin virkni: Fram tiltekins félagslegskerfis semþátttakendur samfélagsins eru ekki meðvitaðir um. Ógreinilegten ekki leyndarmál.-Skaðvirkni: Framlag tiltekins félagslegs kerfis sem leiðir tilfélagslegra breytinga og/eða sem ógnar því aðhaldi og jafnvægisem er nauðsynleg forsenda þess að samfélagið virki eðlilegar -Hyglir sumum hópum umfram aðra, skerðir fresli einstaklingsins.Hvaða tilgangi þjónar fjölskyldan fyrir einstaklinginn og samfélagið? (virkni fjölskyldunnar)Yfirlýst virkni: Að sjá um æxlun innan samfélagsins, sjá um uppeldi barnsins og annast og vernda hvert annað. Fjölskyldan á sameiginlegan fjárhag og þess vegna getur hún komið til móts við þarfir barnsins. Fullorðnir í fjölskyldunni eiga að veita hverjir öðrum tilfinnigalegan og efnahagslegan stuðning.Dulin virkni: Stjórna kynlífi foreldranna, sem eiga ekki að lifa kynlífi með öðrum en maka sínum. Veita börnum félagslega stöðu innan samfélagsins.Skaðvirkni: Ef t.d. hópur íslenskra foreldra sleppti hendinni af unglingum og snemma, svo að þeir ættu það á hættu að leiðast út í óreglu sem gæti leitt til þess að þeir hættu í skóla.Kostir samvirknikenninga: skiljum betur hvers vegna stofnannnir og hefðir eru til.Gallar samvirknikenninga: 1. Leggja og mikla áherslu á samheldni og of litla á ójöfnuð. 2. Líta á allar breytingar sem röskun á jafnvægi samfélagsins. Átakakenning: Hverjir eiga haxmuna að gæta gagnvart tilteknu félagslegu fyrirbæri? Fjalla um átök milli hópa og völdin og lífsgæðin í samfélaginu. Átakakenningar tala ekki um samfélagið sem heild heldur samansafn hópa með ólíka haxmuni.Átak: Felur í sér spennu, samkeppni eða ósamkomulag og ekki endilega ofbeldi. Verkfall er dæmi um átök í samfélaginu.Hverjir eiga haxmuna að gæta??Gagnvar fjölskyldunni: -Innan fjölskyldunnar er grundvöllur karlaverldisins (patríarkí) lagður og þar komi yfirráð karla hvað greinilegast í ljós - Til útskýringar, Karlar eiga þar haxsmuna að gæta sem snúiað auðum, völdum og virðingu. Í flestum fjölskyldu gerðumsem þekkjast ráða karlar meiru en konur í öllu sem máli skiptir. Ofbeldi er algengara í fjölskyldunni en í öðrum hópum eða félagslegum stofnunum þjóðfélagsins. Barsmíðar á konum fela í sér það viðhorf að konan sé eign eiginmanns síns.Gagnvart ríkisvaldinu:-Yfirstétting notar ríkisvaldið (og aðrar stofnanir samfélagsins) til að vilðhalda forréttindum sínum gagnvart almenningi. Kostir átakakenninga: Útskýra þróun samfélaga vegna stéttaátaka, úskýra hverning lagskipting er búin til og henni viðhaldið af þeim ríku og valdamiklu. Gallar átakakenninga: Erfitt að nota þær til að skýra samstöðu samhyggð innan samfélaga.Samskiptakenningar: Skoða hegðun og upplifun fólks og óskaðu reglurnar sem fylgt er. Skoða ekki þjóðfélagið í heild. Ekki nóg að vita hvað fólk gerir, þarf líka að skilja ¿HVERS VEGNA?Samskiptakenningar skoða ¿Hvers vegna? fólk gerir það sem það gerir.Samskipti með táknum: Fólk bregst við táknum eftir þeirri merkingu sem það hefur lært að leggja í þau. Fólk bregst og við táknum á meðvitaðrar hugsunar.Durum hveitið kom, það er spennandi og virkar velDurkheim, Comte og Spencer. SamvirknikenningarTvær meginrannsóknarhefðir við félagsfræðirannsóknir:Megindlegar rannsóknarhefðir: -Kannarnir og tilraunir-Staðreyndir og niðurstöður í formi talna-Skoðar stóra hópa (makró)-Notað af pósitívistum-Í anda átaka- og samvirknikenningaEgindlegar rannsóknar hefðir:-t.d. Þátttöku og viðtalsrannsóknir-Félagsleg upplifun í formi frásagna-Skoðar minni hópa (míkró)-Notað af túlkunarsinnum-Í anda samskiptakenninga
New Page
Want to create your own Notes for free with GoConqr? Learn more.