Meltingarvegur fugla

Description

Fuglafræði Mind Map on Meltingarvegur fugla, created by thorfinnurh on 19/04/2013.
thorfinnurh
Mind Map by thorfinnurh, updated more than 1 year ago
thorfinnurh
Created by thorfinnurh about 11 years ago
154
0

Resource summary

Meltingarvegur fugla

Annotations:

  • Meltingarvegur fugla getur verið breytilegur, en sá breytileiki fer eftir fæðunámi.
  1. Sarpur (Crop)

    Annotations:

    • Sarpur er fyrst og fremst geymsla, einkum hjá jurtaætum til að færa ungum fæðu. Sarpurinn er útvöxtur úr vélinda. Sarpurinn getur verið mjög mismunandi í lögun, en ekki er vitað af hverju. Kirtlar í sarpi dúfna framleiða næringarsafa.
    1. Kirtlamagi (Proventriculus)

      Annotations:

      • Efnamelting, sýra og ensím. Fuglar sem stunda fiskiát eða át á mjúkum dýrum eru með stóran kirtlamaga (alhæfing).
      1. Fóarn (Gizzard)

        Annotations:

        • Mölun. Dýr sem borða hörð dýr eða plöntur eru með stórt fóarn (alhæfing). Fóarn er því oft stórt í jurta(trefja)ætum. Fóarnið er notað til að mala, oft með smásteinum, og er vöðvamikið.
        1. Lifur (Liver)
          1. Milta (Spleen)
            1. Þarmar (Intestines)
              1. Botnlangar (Caecae)

                Annotations:

                • Melting á plöntuefnum fylgir oft stór botnlangi (alhæfing). Flestir fuglar hafa totupar á mörkum smáþarma og endaþarms þar sem bakteríumelting fer fram. Einkum mikilvægir í niðurbroti sellulósa. T.d. mikilvirkir hjá rjúpu.
                1. Endaþarms- og kynop(Cloaca)

                  Annotations:

                  • Algengasta uppsetningin hjá hryggdýrum: þvagrásir (ureters) og sáð/eggleiðarar opnast aftan/ofan við endaþarm í sameiginlegt hólf = cloaca.
                  1. Nýru (Kidneys)
                    1. Eistu (Testis)
                2. Bris (Pancreas)
                  1. Brisleiðslur (pancreatic ducts)
                  2. Gallblaðra (bile ducts)
              Show full summary Hide full summary

              Similar

              Fuglafána Íslands
              thorfinnurh
              Aggression mind-map for A2 AQA Psychology
              poeticjustice
              CHEMISTRY C1 2
              x_clairey_x
              English Language Techniques
              Zakiya Tabassum
              English Literary Terminology
              Fionnghuala Malone
              Biology 2b - Enzymes and Genetics
              Evangeline Taylor
              GCSE French - The Environment
              Abby B
              The Cold War: An Overview
              Andrea Leyden
              OCR GCSE History-Paper Two: The Liberal Reforms 1906-14 Poverty to Welfare State NEW FOR 2015!!!
              I Turner
              GRE Verbal Reasoning Vocabulary Flashcards 3
              Sarah Egan
              Photosynthesis and Respiration
              Jessica Phillips