Created by Andrea Ben
almost 10 years ago
|
||
Copied by Hala Halawi
over 7 years ago
|
||
Question | Answer |
Amfótericín | |
Nystatin | |
Caspofungin | |
Ketókónazól við Candida Azól:Imidazól efni | |
Flúkónazól hefur minni áhrif á lifur, skilst óbreytt með þvagi IV-hylki-mixtúra | |
Vorikónazól nýtt tríazól 2004 Fyrir ónæmisbælda með ífarandi sýkingar: Candida og Aspergillus | |
Gríseofulvin | |
Úndecýlensýra Úr caster olíu við eimingu krem og stráduft | |
Salicýlsýra keratólýtíska eiginleika | |
Flucloxacillin | |
Dicloxacillin | |
Cloxacillin | |
Phenoxymethylpenicillin Penicillin V Náttúrulegt | |
Benzylpenicillin Penicillin G Náttúrulegt | |
Amoxicillin | |
Ampicillin | |
Sulbactam | |
Thienamycin | |
Klavúlan sýra | |
Imipenem | |
Meropenem | |
Ertapenem | |
Cefazolin 1.kynslóð | |
Cefalexin 1.kynslóð | |
Cefuroxime 2. kynslóð | |
Penicillin G Benzylpenicillin | |
Testosterón | |
Piperacillin | |
Cilastatin | |
Cefazolin | |
Cefalexin | |
Cefuroxime | |
Cefotaxime 3.kynslóð | |
Cefpodoxime proxetíl 3.kynslóð | |
Cefixime 3.kynslóð | |
Cefepime 4.kynslóð | |
Ceftriaxone 3.kynslóð | |
Ceftazidime 3.kynslóð | |
Cortisone | |
Prednisone | |
Prednisolon | |
Cisplatin | |
Pemetrexed | |
5-Fluorouracil | |
Azathioprine | |
Cladribine | |
Allopurinol | |
Cytarabine | |
EHNA | |
Mercaptopurine | |
Methotrexate | |
Pentostatin | |
Raltitrexed | |
Chlorambucil krabba-alkylerandi efni leukemia | |
Carmustine nitrosurea krabbaefni Heilaæxli: kemst yfir BBB miklar aukaverkanir | |
Temozolomide Alkýlerandi krabba efni; hydrazín efni Við stjarnheilaæxlum og endurmeinum Þarf ekki virkjun P450 ensíma | |
Cyclofosfamide Köfnunar-sinnepsefni; alkýlerandi FOREFNI: virkjað af P450 ensímum í lifur Myndar eitrað umbrotsefni Acrolein (+mesna) krabbamein og non-Hodkins heilaæxlum einnig sem ónæmisbælandi! | |
Ifosfamide Virkjast hægar, stærri skammtar Alltaf gefið með MESNA Við lungna&eistnakrabba og sortumein | |
Ónæmi gegn alkýlerandi krabbameinslyfjum | 1. Minni flutningur inn í frumurnar 2. Aukin myndun kjarnsækinna efna eins og glutaþíons 3. Aukin virkni DNA viðgerðarensíma 4. Aukin virkni ensíma sem gera lyfið óvirkt |
Dactinomycin Við sérstökum æxlum í börnum se: Mergbæling og vefjaskemmd við stungustað Phenoxazone-hlutinn intercalerar við DNA og hindrar topoisomerasa II = engin afritun, engin fjölgun. | |
Daunorubicin Intercalerar við DNA, hindrar topoII =dregur úr DNA og RNA myndun NOTKUN: hvítblæði se: mergskemmdir, hjartaskemmdir og vefjaskemmdir á stungustað. Til á liposomal formi, dregur úr eiturverkun | |
Doxorubicin, hefur auka OH Cardiotoxískt, skammtaháð Virkara en Daunorubicin og minni eituráhrif á hjarta. NOTKUN: brjósta, lungna, legkrabba og bráð hvítblæði. Oft með öðrum lyfjum. se: Mergskemmdir, hjarta og vefskemmdir, Líposomal formúleringar hjálpa. | |
Idarubicin Vantar Ome hóp á fyrsta fenoxýhópinn Intercalerar betur, aukinn fituleysanleiki og virkni. Minni eiturverkun. NOTKUN: bráð beinmergsfrumuhvítblæði | |
Mitoxantrone smíðað anthracycline Hefur ekki sykruhluta, hindrar topoII, myndar síður radikala og því minni eituráhrif á hjarta. Vetnistengi stabilisera fyrir CYP450 virkni, minni ros myndun NOTAÐ við ýmsum krabbameinum. Beinmergsbæling helsta aukaverkun. | |
Bleomycin Blanda af BA2 og BB2, efni með peptíðbyggingu. Upprunið úr Streptomyces tegund, þar sem það venjulega klóbindur kopar. Lyfjaefnið er einangrað og kopar fjarlægður, klóbindur járn í staðin í líkamanum. Flytur rafeindir frá járni yfir til súrefnis og myndar súperoxíð sem rýfur DNA! Bleomycin hydrolasi í líkamanum gerir efnið óvirkt nokkuð hratt, mótstaða stafar að aukinni hydrolasa virkni | |
Mitomycin Forlyf; virkjað við afoxun í líkamanum. Virka formið er alkýlerandi sem krosstengir DNA. Auk þess myndast hydroxý radikalar sem geta klofið einstrengja DNA strengi. | |
Paclitaxel Binst beta-tubulin, hindrar mítósu. Krabbameinslyf eins og VInca alkalóíðar. | |
Podophyllotoxin eitur úr maíepli, notað á kynfæravörtur og HPV. Afleiður út frá þessu efni notað í krabbameinslækningum | |
Etoposide Bindast örpíplum en hafa lítil áhrif á mítósuna. Bindist DNA sem hefur verið rofið af topoisomerasaII og kemur í veg fyrir samskeytun. | |
Teniposide afleiða af Podophyllotoxini, kemur í veg fyrir samskeytingu DNA eftir TopoII. | |
Fólinsýra Mikilvægt kó-ensím, flytur metýlhópa. Mikilvæg í lífmyndun púrína og nauðsynleg fyrir umbreytingu uridines í tymidylate. | |
Methotrexate andmetabólíti -krabbalyf Binst mjög sterkt við DHFR og hindrar þannig umbreytingu á fólinsýru í virkt THF. Flyst inní frumur með fólat flutningskerfinu. Ónæmi: minni virkni í fólat flutningskerfinu, eða aukinn styrkur innanfrumu DHFR. Minni geta til að mynda polyglutamat-form (geymsluform). | |
Raltitrexed Fólinsýruhliðstæða - krabbameinslyf Við útbreiddu RISTILKRABBAMEINI Binst TS (thymidylate synthasa), hindrar þannig umbrot fólinsýru og myndun basa fyrir DNA myndun. FLYST BETUR INN Í KRABBAFRUMUR EN METHOTREXATE | |
Pemetrexed Fjölvirkt fólinsýru andmetabólíti notkun: langt gengið lungnakrabbamein við miðþekjuæxli í brjósthimnu Hindrar DHFR, TS og GARFT | |
Cytarabine Pýrimidín andmetabólíti Er umbreytt í trífosfat og sett inn í DNA í stað Cytidín eða þegar CTP verður dCTP sem á að fara inn í DNA er Cytarabine sett inn í DNA og það stöðvar nýmyndun. Notað við bráðahvítblæðis | |
Ancitabine Forlyf fyrir cytarabine, líklegast betri lyfjastuðull | |
Tegafur forlyf 5FU | |
Allopurinol suicide hemill, binst Xanthine oxidasa, hemur oxun í þvagsýru. Fyrirbyggjandi fyrir gout og gefið með sumum æxlishemjandi lyfjum sem eru oxuð í þvagsýru af XO | |
Mercaptopurin Verður að virka efninu 6-Thioinosinat og hindrar myndun púrína Við bráðahvítblæði í börnum FYRsti andmetabólítinn með æxlishemjandi verkun. | |
5-Fluorouracil suicide hemill, sértækur óafturkræfur hemill sem binst TS(Thymidylate synþasa) sem hvatar dUMP í dTMP Notað við brjósta, maga og ristilkrabbameini. | |
Vidarabine upprunið úr streptoyces antibioticus Samkeppnishemill á DNA-polymerasa. ADA (adenosine deaminasi) gerir efnið óvirkt. | |
Fludarabine ADA getur ekki umbreytt í óvirkt. Forlyf, hindrar ribonucleotide reductase NOTKUN: B-eitilfrumuhvítblæði Veldur kröftugum aukaverkunum, þar á meðal áhrifum á taugakerfið og mergbælingu. | |
Cladribine Umbreytt í trífosfat, hindrar DNA nýmyndun. NOTKUN: hárfrumuhvítblæði Hefur mótstöðu gegn adenosine deaminasa (ADA) | |
Pentostatin einangrað úr örverum Deaminasahemill, hindrar ADA. Veldur uppsöfnun adenín og dAMP, getur einnig hindrað DNA og RNA myndun. NOTKUN: Hárfrumuhvítblæði Veldur mergbælingu. | |
EHNA deaminasahemill ADA-hemill td. | |
Azathioprine Ónæmisbælandi við sjálfsofnæmis eða við líffæraflutninga! Púrin analog. Umbrotnar að mestu í 6-mercaptopúrín (töflur) | |
Carboplatin platínu-krabbaefni Hefur minni heyrnarskerðingu en Cisplatin en mergbæling takmarkar skammtastærð. Krosstengir DNA, virkar í S-fasa mítósu. | |
Oxaliplatin Hefur stærra Dreifirúmmál en Cisplatín og Carboplatín. Gefið með 5FU og Fólínsýru við ristilkrabbameini. se: ógleði, uppköst, taugakvillar og blóðflagnafæð. | |
L-asparginasi unnið hreint úr E.coli hvatar vatnsrof á L-aspargini í L-aspargín sýru. Sumar æxlisfrumur þurfa L-aspargin sem næring, nauðsynleg í próteinbyggingu æxlisfruma. Sprautað í æð eða vöðva og brýtur niður aspargin til þess að svelta hvítblæðiæxlisfrumur. Notað við eitilfrumuhvítblæði eða önnur eitilfrumukrabbamein. | |
Rituximab | einstofna mótefni af 33%músa mótefni. Binst CD-20 antigeni sem er tjáð á yfir 90% eitilkrabbameinum. Binst antigeni og hindrar frumuræsingu, stýrður frumudauði Við: CD-20 eitilkrabbameinum ekki af Hodkins gerð. Aukaverkanir á hjarta og brjóstverkir. |
Imatinib Próteinkínasahemill=> Binst ATP-bindiseti BCR-ABL í tyrosín kínasa og hindrar fosfórýleringu. 100% aðgengi Við krónísku hvítblæði vegna litningagalla. | |
SAR imatinib | |
Erlotinib Lungna og briskrabbamein öflugur hemill á fosfórun innan fruma á EGFR = Epidermal Growth Factor Receptor | |
Sorafenib Prótínkínasahemill Nýrnafrumukrabbamein,þegar fyrri meðferð dugar/hentar ekki. Hemur fjölda týrosínkínasaviðtaka, bæði frumuskiptingu og æðamyndun | |
Sunitinib Æxli í stoðvef maga og þarma og nýrnafrumukrabbamein Hemur fjölda týrosínkínasaviðtaka sem tengjast æxlisvexti, nýæðamyndun og fjölgun meinvarpa | |
Filgrastim Stuðningsmeðferð við mergbælingu, örvar beinmergsmyndun. 175 amínósýruprótein sem er framleitt með genatækni í E. coli. | |
Bortezomib próteinkínasahindri Kemur í veg fyrir próteinsundrun, veldur frumudauða krabbafrumu. við versnandi mergæxlageri Hefur fjölda aukaverkana. | |
Bacillus Calmette-Guerin Bóluefni BCG við berklum úr Mycobacterium bovis sprautað í æxli, krabbamein í þvagblöðru | |
Erythromycin A Makrólíði, fúkalyf úr Streptomyces teg. 14-liða laktón hringur með OH-hóp í stöðu 12, Cladinósa sykur og Desosamín amínósykur, pKa 6-9, óstöðugt við pH 4 og biturt. Aukaverkanir eru magaóþægindi og lyfið safnast fyrir í galli sem getur valdið lifrarbilun. Lyfið hindrar oxunarhvörf CYP450 ensímsins sem veldur milliverkunum við önnur lyf. Verkun: Hindrar próteinmyndun hjá sýklum með því að bindast 50S ríbósómal subunit, binst EKKI ríbósómum mannafruma. Víð notkun, acne, lungnasýkingar, þá sem hafa ofnæmi fyrir penicillini, legionella sýkingar ofl. | |
Clarithromycin Hefur OMe hóp í stöðu 6, annars eins og Erythromycin. Hlutsmíðað afbrigði, Dýrara. Meiri virkni og minni magaóþægindi og skilst minna út í galli. Notað við ýmsum sýkingum, Helicobacter, lungnasýkingum ofl. | |
Azithromycin 15-liðaður laktónhringur með N í stöðu 10. Hindrar minna Cytochrom P450 ensím, svo talsvert minni milliverkanir. Hlutsmíðað út frá Erythromycini. Sýrustöðugra og fituleysanlegra. KOSTUR: skilst hægt út úr líkamanum og getur því drepið sýkla á 3-5 dögum tekið inn EINU SINNI Á DAG, miðað við Erythromycin sem þarf að taka 3svar á dag í 1-2 vikur! | |
Roxithromycin Afleiða af Erythromycini Makrólíða fúkalyf Er í clinical trial við hárlos manna og Malaríu. Annars venjulega notað við loftvegssýkingum og nýrnasýkingum. | |
Lincomycin Línkósamíði, fúkalyf, úr Streptomyces. Mjög eitrað og miklar aukaverkanir svo lítið notað í dag, nema um sé að ræða ónæmi eða ofnæmi, þá er mögulega gripið til þess. Klindamycin er afleiða Loncomycin sem er mun betra lyf. | |
Klindamycin, afleiða af Lincomycin, Cl sett í stöðu 7 og breytt handhverfa alfa->ß. Slæm aukaverkun á meltingarveg. Sýkingar af völdum næmra sýkla ef ekki er hægt að nota penicillin. Ristilbólgur sem geta valdið blóðugum niðurgangi. Ástæðan er fjölgun á þarmabakteríunni Clostridium difficile sem er ónæm fyrir Klindamycini. Bakterían framleiðir endotoxín sem ertir þarmavegg í ristli. Virknisvið: g+ sýklar og loftfælnir sýklar Sama verkun og Makrólíðar, bindast 50S ríbósómal subunit og hindra próteinmyndun sýkla. Ónæmi svipað og Makrólíða en Klindamýcini er hinsvegar ekki pumpað út með efflux tækni. | |
Linezolid Efnasmíðað sýklalyf, hefur nýjan verkunarmáta og er því virkt á fjölónæma g+ sýkla td. penicillin ónæma S.pneumoniae, MRSA, Vancomycin-ónæma Enterococca VERKUNARMÁTI: Hindrar próteinmyndun með því að hindra myndun á 70S ríbósómal komplex. Linezolid binst 23S subunit af 50S subunit. Ónæmi myndast vegna breytinga á bindistað ríbósómi (ónæmir enterococcar hafa fundist) NOTAÐ ef ónæmi er vitað, sjúkrahúslungnabólga ofl sýkingar. AUKAVERKANIR: blóðbreytingar tengdar meðferðarlengd. Er veikur MAOI svo getur haft áhrif á geðþeyfð, en ekki í þeim skömmtum sem eru gefnir, en þarf að gæta ef sjúklingur er á geðlyfjum. | |
Chloramphenicol FYRSTA BREIÐVIRKA FÚKALYFIÐ fannst í Streptomyces 1947.1949 samtengt Var fyrsta og er enn eina fúkalyfið sem borgar sig að samtengja frá grunni! Hefur Nítróbenzen hring sem er mjög óvenjulegt fyrir náttúruefni. Óstöðugt í vatnslausn. Kemst auðveldlega inn í sýkla, sennilega með hjálp virk flæðis. Augnsmyrls og dropar. Ekki notað stungulyf nema ekki sé hægt að nota hættuminni lyf, s.s. við bakteríuheilahimnubólgu, taugaveiki ofl. Áhrif á merg, tímabundin og skammtaháð hindrun á myndun blóðfruma. Aplastisk anemia oft varanleg og getur leitt til dauða. | |
Verkunarmáti Chloramphenicols | Lyfið binst hvatbera ríbósómum; 50S ríbósómal subunit og hindrar próteinmyndun sýkla. Hindrar myndun peptíðtengis á milli amínósýruhluta amínóacýl-tRNA og hindrar þar með transpeptíðun skref. Sbr. makrólíða sem hindra translocation skref. Binst nálægt bindistað makrólíða og er sakeppnishindri á bindingu þeirra. Rauð blóðkorn virðast vera sérstaklega útsett fyrir verkun lyfsins = blóðbreytingar. |
Chloramphenicol ónæmi | Sýklar mynda ónæmi gegn lyfinu með því að framleiða chloramphenicol acetýl-transferasa sem acetýlerar hýdroxýhópa í stöðu 1 og 3. Lyfið verður óvirkt. Einnig hefur verið lýst minni gegndræpni sýkla fyrir lyfinu og breytingu á bindistað 50S ríbósómal subunit sem hindrar bindingu lyfsins. |
Mupirocin bygging Hópur skyldra fúkalyfja, einangrað úr Pseudomonas florescens. Klofnar hratt af esterösum í líkamanum, einungis notað ÚTVORTIS, virkt á g + og - cocca. VERKUN: hindrar RNA- og próteinmyndun í sýklum. Það binst ensími ( isoleucil transfer-RNA synthasa ) og kemur í veg fyrir innsetningu isoleucins í prótein. Ónæmi myndast og berst með plasmíðum sem gerir lyfinu ókleyft að bindast ensíminu eða lyfinu ekki hleypt inn í sýkil. Ábending: Húðsýkingar, útbrot, blöðrur ofl. Smyrsli og nefsmyrsli. | |
Kínólónar Nauðsynleg bygging flestra Kínólóna sýklalyfja, Blái R-hópur er oftast Piperazín og F eykur best virkni, en aðrir halógenar sjást líka. Uppgötvaðist að óhreinindi (nalidixin sýra) við framleiðslu malaríulyfsins chloroquine höfðu sýkladrepandi verkun. Þessi lyf mynda háan styrk í þvagi og voru því upphaflega notuð við þvagfærasýkingum. Nýrri kínólónar hafa mun víðtækari notkunarsvið. | |
Verkunarmáti Kínólóna, eiginleikar og ónæmi. | Litlar aukaverkanir, komast lítið yfir BBB. Valda ljósnæmi sérstaklega sem hafa halógen í stöðu 8. VERKUN: Flytjast inn í sýkla um jónísk porín göng. Kínólónar blokka DNA-gýrasa (topoisomerasa II) sem klippir dsDNA. svo engin afritun DNA getur orðið. Ónæmi: Minna gegnflæði vegna breyttra próteina í porín göngum. Orkubundið útstreymi þ.e.a.s. kínólónum pumpað út aftur. |
Piperazine oft á Kínólónbyggingu sýklalyfja | |
Ciprofloxacin virkara en Norfloxacin, frásogast betur Hefur cyclopropanhring = aukin virkni, fyrirferðamikill hópur, ver umbrot F = aukin virkni og ljósnæmi Piperazín sem gefur antipseudomonal virkni Breiðvirkt sýklalyf | |
Norfloxacin breiðvirkt g+ og - Aðeins skráð sem augndropar Hefur F: aukin virkni og ljósnæmi Hefur Piperazin sem eykur antiPseudomonal virkni | |
Ofloxacin Hefur oxazin brú Betra oral aðgengi en Ciprofloxacin Mjög virkt á lekanda, þvagfærasýkingar, salmonella, blöðruháskirtilssýkingar | |
Kínólónar með auka F í stöðu 8 (líka stöðu 1. ) | Fleroxacin Lomefloxacin Ekki skráð lengur hér vegna aukinni hættu á ljósnæmi |
Gagnsemi nýrri kínólóna (3) | 1. Draga úr spítalavist og parenteral gjöf því kínólónar eru gefnir p.o. 2. Þá má nota í stað hættulegri fúkalyfja ss. amínóglýkósíða á suma sýkla sem hafa myndað ónæmi fyrir td. beta-laktam fúkalyfjum. 3. Nýjustu kínólónar eru breiðvirkari og virka á g+ og loftfælnar sýkingar. Þeir hafa einnig öðlast aukið vægi í meðhöndlun í fjöllyfjameðferð við berklum. |
Streptomycin Amínóglýkósíði Fyrsta lyfið við berklum, iv. Binst 30S ribosomal subunit til að mynda komplex, hindrar prótínmyndun. se: heyrnarskerðing, nýrnareitrun, jafnvægistruflun. Skilst bara út með nýrum, umbrotnast ekki. Sterkur basi | |
Gentamicin Amínóglýkósíð sýklalyf, við gram - bakteríum en ekki öllum. Nýrnaeitrun og heyrnarskerðing möguleg. | |
Netilmycin Hlutsmíðað Amínóglýkósíð sýklalyf oft notað þegar Gentamicin virkar ekki Blóðsýking, brunasýking, þvagfærasýking | |
Neomycin notað við sýkingar í meltingarvegi, húðsýkingar, augn- og eyrna- sýkingar. smyrsli, augndropar | |
Tetracycline mjög illa frásogað í meltingavegi, iv. | |
Chlortetracycline lélegt frásog, var augnsmyrls ekki skráð lengur | |
Oxytetracycline með auka OH hóp á B hring. Aðeins í smyrsli hjá mönnum | |
Minocycline Virkasta tetracýclinið 100%aðgengi N(Me)2 hópur á D hring og Me-OH farnir af C hring. Hlutsmíðað, töflur. Sýru og basastöðugt og langur t1/2 virkt gegn mótstöðugum g+ sýklum s.s. stafýlókokkum og stepto- kokkum. | |
Doxycycline var hlutsmíðað út frá oxytetracyclini, enginn 6-OH hópur = töflur 6alfa-staða mikilvæg, 3xvirkari frásog 95%, minni skammtar | |
Tigecycline, 2.kynslóð tetracycklina Gegn sýklum sem hafa myndað ónæmi gegn tetracycklinum, pumpu-efflux próteinin þekkja þau ekki | |
Nix® hársápa, krem Permathrin skordýraeitur; lús og maurar Truflar Na kanala, verkar á taugafrumuhimnur Drepur eftir nokkrar mín og 70% nit | |
Lindane Skordýraeitur, bara útvortis eitrað lýs og maurar | |
Dihydroartemisinin Umbrotsefni Artemisinin Malaríulyf p.o. Gefið í compi therapy Hlutsmíðað afbrigði af Artemisinin, sem er sesquiterpen laktón með peroxíð brú sem er nauðsynleg fyrir verkun. MOA ekki alveg þekkt en talið vera radikalar sem drepa frumdýrið | |
Amantadine Antiviral: Influenza Parkinsonslyf | |
Oseltamivir TAMIFLU ® ethýl-ester Inflúenza A og B, p.o. Fyrirbyggja Influensu og meðferð |
Want to create your own Flashcards for free with GoConqr? Learn more.